25. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar
Fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar
25. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 25. janúar 2024 og hefst fundur kl. 13:00 samkvæmt ákvörðun síðasta fundar.
D a g s k r á
1. Fundargerð stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga nr. 941 frá 12.01.2024
2. Fundargerð 57 fundar stjórnar SSNE frá 26.11.2023
3. Fundargerð 58 fundar stjórnar SSNE frá 06.12.2023
4. Fundargerð 59 fundar stjórnar SSNE frá 05.01.2024
5. Boðun á 29. Landsþings Samb. ísl. sveitarfélaga 14.03.2024
6. Fundargerð 20. fundar byggðaráðs frá 11.01.2024
06.0 Niðurfærsla hlutafjár og aukið hlutafé í Fjallalambi – Fræ ehf.
06.1 Niðurfærsla hlutafjár og aukið hlutafé í Fjallalambi - Svalbarðshreppur
7. Fundargerð 21. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 16.01.2024
07.0 Grófar hugmyndir að deiliskipulagi hafnarinnar frá EFLU
07.1 Teikningar af fyrirhuguðum byggingu (hugmyndir).
07.2 Punktar og athugasemdir varðandi skipulag hafnarinnar frá skipulagsnefnd.
8. Fundargerð 77. fundar stjórnar Samtaka sjávarútvegsfélaga frá 13.12.2023
9. Fundargerð 9. fundar Jarðasjóðs frá 21.12.2023
10. Fundargerð 459. fundar stjórnar hafnarsambands Íslands frá 08.12.2023
11. Erindi frá HSAM hópnum um tilnefningu í stýrihóp
12. Drög að samningi Langanesbyggðar og SSNE ásamt verklýsingu varðandi atvinnuuppbyggingu og innviði sem Innviðaráðuneyti veitti styrk fyrir.
13. Drög að rekstrasamningi á milli Langanesbyggðar og Þekkinganets Þingeyinga um rekstur Kistunnar ásamt frumdrögum að fjárhagsáætlun Kistunnar.
14. Tillaga um aukningu hlutafjár í Fjárfestingafélagi Þingeyinga í samræmi við erindi frá 28.04.2023.
14.0 Fundargerð aðalfundar Fjárfestingafélags Þingeyinga fyrir 2023
14.1 Ársreikningur Fjárfestingafélags Þingeyinga fyrir árið 2022
15. Erindi frá smábátafélaginu Fonti vegna grásleppuveiða dags. 14.12.2023
16. Breyting á samþykktum Langanesbyggðar samkvæmt stjórnsýsluendurskoðun – fyrri umræða.
17. Bréf frá Innviðaráðherra vegna heildarendurskoðunar á lagaumgjörð og úthlutunarreglum Jöfnunarsjóðs frá 09.01.2024
18. Fundartími sveitarstjórnar
19. Skýrsla sveitarstjóra
Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri