32. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar 20.06.2024
Fundarboð sveitarstjórnar Langanesbyggðar
32. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 20. júní 2024 og hefst fundur kl. 15:00.
D a g s k r á
1. Fundargerð stjórnar Sambands sveitarfélaga nr. 948 frá 31.05.2024
2. Fundargerð 64. fundar stjórnar SSNE frá 05.06.2024
3. Fundargerð 27. fundar byggðaráðs frá 06.06.2024
03.1 Liður 1 Bókun byggðaráðs vegna endurbóta á Nausti
03.2 liður 15 Frá byggðaráði. Hugsanleg kaup á einbýlishúsi á Þórshöfn
03.3 Liður 17 Frá byggðaráði. Ráðning forstöðumanns Þjónustumiðstöðvar
03.4 Liður 18 Frá byggðaráði. Erindi frá UMFL með skýringum.
4. Fundargerð 27. Fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 11.06.2024
04.1 Liður 6 Bréf MAST 08.05.2024 og US 22.03.2024vegna mengunar á Heiðarfjalli ásamt bókun skipulags- og umhverfisnefndar.
04.2 Liður 12b Bókun skipulags- og umhverfisnefndar vegna umferðarhraða
5. Fundargerð atvinnu- og nýsköpunarnefndar frá 11.06.2024
6. Fundargerð 11. fundar Jarðasjóðs frá 05.06.2024
7. Fundargerð 17. Fundar velferðar- og fræðslunefndar frá 13.06.2024
07.1 Liður 13. Erindi frá héraðsnefnd vegna breytinga á stofnskrá MMÞ.
07.2 Liður 13. Endanleg drög að nýrri skipulagsskrá MMÞ
8. Skipun starfshóps vegna stjórnsýsluúttektar
9. Rekstrarsamningur ÞÞ og Langanesbyggðar vegna Kistunnar, endurskoðun.
10. Bréf til sveitarstjórna frá Markaðsstofu Norðurlands vegna Flugklasans.
11. Fulltrúi í stjórn SSNE 2024-2026
12. Beiðni um framkvæmdir utan fjárhagsáætlunar 2024
12.1 Viðauki 2
13. Bókun um sumarleyfi sveitarstjórnar.
14. Drög að stefnu sveitarstjórnar um uppbyggingu í Finnafirði
15. Skýrsla sveitarstjóra
16. Bréf Byggðastofnunar um úthlutun aflamarks á Bakkafirði TRÚNAÐARMÁL.
Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri