33. fundur sveitarstjórnar, aukafundur
23.06.2024
Fréttir
Fundarboð
33. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar, aukafundur verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, Langanesvegi 2, Þórshöfn mánudaginn 24. júní 2024 og verður fundur settur kl. 21:00.
Dagskrá fundar
1. Bréf Byggðastofnunar um úthlutun aflamarks á Bakkafirði.
01.1 Umsókn GPG
01.2 Umsókn Bjargið
01.3 Bókun sveitarstjórnar á 32. fundi 20. júní 2024.
01.4 Rökstuðningur Byggðastofnunar vegna bókunar.
Þórshöfn, 23.06.2023
Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri