Fara í efni

34. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

Fréttir

Fundarboð sveitarstjórnar Langanesbyggðar

34. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 22. ágúst 2024 og hefst fundur kl. 15:00.

D a g s k r á

1. Fundargerð 28. fundar byggðaráðs frá 11.07.2024.
2. Fundargerð 29. fundar byggðaráðs frá 08.08.2024.
3. Fundargerð 30. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 13.08.2024.
   Breyting á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag hafnarinnar á Þórshöfn
     03.1 Viðbrögð við auglýstri tillögu um aðalskipulagsbreytingu.
     03.2 Viðbrögð við auglýstri tillögu um nýtt deiliskipulag.
  Heildarendurskoðun á deiliskipulagi Bakkafjarðarhafnar frá 12.03.2024.
     03.3 Nýtt deiliskipulag Bakkafjarðarhafnar
     03.4 Deiliskipulag Bakkafjarðarhafnar – kort.
     03.5 Samantekt athugasemda vegna deiliskipulags Bakkafjarðarhafnar.
4. Fundargerð 11. fundar hafnarnefndar frá 15.08.2024.
     04.1 Bókanir hafnarnefndar á 11. fundi 15.08.2024
5. Fundargerð 18. fundar velferðar- og fræðslunefndar frá 15.08.2024.
     05.1 Bókanir á fundi velferðar- og fræðslunefndar 15.08.2024
     05.2 Samþykktir um úthlutun íbúða fyrir aldraða frá 2017
     05.3 Samþykktir um úthlutun íbúða fyrir aldraða – endurskoðun drög 2024
6. Tengir – beiðni um framkvæmdaleyfi vegna lagningar ljósleiðara um Hófaskarð frá 09.08.2024.
7. Verktakasamningur við Þórð Þórðarson vegna bílastæðis við Langanesveg.
     07.1 Viðauki vegna gerðar bílastæðis við Langanesveg 3
8. Viðræður við eiganda nýrra húsa á Þórshöfn.
9. Erindi frá Sóknarnefnd Þórshafnarkirkju.
10. Umsögn um veitingu áfengisleyfis fyrir veitingastaðinn Holt.
11. Flutningur á félaginu Fræ ehf úr B-hluta í A- hluta sveitarsjóðs.
12. Framhald af verkefninu „Betri Bakkafjörður“ - starfsmaður
13. Skýrsla sveitarstjóra.

Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri