Fara í efni

36. fundur sveitarstjórnar

Fréttir

Fundarboð sveitarstjórnar Langanesbyggðar

36. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 19. september 2024 og hefst fundur kl. 16:00.

D a g s k r á

1. Fundargerð 951. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 30.08.2024
2. Fundargerð 65. fundar SSNE 04.09.2024
3. Fundargerð 30. fundar byggðaráðs 05.09.2024
Liður 4:

3.1 Kauptilboð Bakkavegur 7
3.2 Skilalýsing Bakkavegur 7
3.3. Heimild til lántöku vegn Bakkavegar 7
3.3 Viðauki við fjárhagsáætlun 2024
4. Fundargerð 19. fundar velferðar- og fræðslunefndar 09.09.2024
5. Fundargerð 20 fundar HSAM 20.08.2024
6. Tillaga að breytingum á gjaldskrá frístund, tónlístar- og leikskóla.
7. Boð á aðalfund Samtaka orkusveitarfélaga 9.10.2024
8. RECET ósk um samstarf. Aðgerðaráætlun fyrir orkuskipti á NE
9. Minnisblað leikskólastjóra varðandi inntökualdur leikskólabarna
10. Frá L – lista. Ákvörðun stjórnar Byggðastofnunar vegna úthlutunar á sértækum byggðakvóta á Bakkafirði
10.1 Svar til aflamarksnefndar
10.2 Bréf Langanesbyggð – Bakkafjörður aflamark
10.3 Rökstuðningur Byggðastofnunar vegna bókunar sveitarstjórnar
10.4 Bakkafjörður GPG – umsókn um aflamark Byggðastofnunar
10.5 Fundargerð 540 – 29.08.2024 til birtingar
11. Frá L-lista. Keðjuábyrgð í innkaupastefnu Langanesbyggðar
12. Skýrsla staðgengils sveitarstjóra

Bjarnheiður Jónsdóttir
Skrifstofustjóri og staðgengill sveitarstjóra