Fara í efni

37. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

Fréttir

Fundarboð sveitarstjórnar Langanesbyggðar

37. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 17. október 2024 og hefst fundur kl. 16:00.

D a g s k r á

1. SVÓT greining í landbúnaði í Langanesbyggð og Norðurþingi
2. Fundargerð 952. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 27.09.2024
3. Fundargerð 31 fundar byggðaráðs 03.10.2024.
4. Fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2025 og þriggja ára áætlun, vinnuáætlun.
     04.1 Forsendur fjárhagsáætlana sveitarfélaga 2025-2028 frá Samb. ísl. sveitarf.
     04.2 Bréf frá Eftirlitsnefnd sveitarfélaga 01.10.2024
5. Fundargerð 32. fundar skipulags- og umhverfisnefndar 24.09.2024
6. Fundargerð 33. fundar skipulags- og umhverfisnefndar 08.10.2024
7. Fundargerð 20. fundar velferðar- og fræðslunefndar 07.10.2024
8. Fundargerð 16. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar 01.10.2024
9. Erindi frá Karitas Ósk Agnarsdóttur um lausn frá störfum.
10. Kynning á HSÞ
     10.1 Ársskýrsla HSÞ fyrir árið 2023
     10.2 Ósk um endurnýjun rekstrarsamnings við HSÞ
11. Ársreikningur Fræ ehf. fyrir árið 2023
12. Bréf til sveitarstjórnar með ósk um styrk frá „Okkar heimur“.
13. Heimild til skammtíma lántöku vegna framkvæmda.
14. Skýrsla sveitarstjóra

Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri