Fara í efni

4. fundur sveitarstjórnar í sameinuðu sveitarfélagi Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps

Fréttir

Fundur sveitarstjórnar

4. fundur sveitarstjórnar sameinaðs sveitarfélags Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 8. september 2022 og hefst fundur kl. 17:00.

D a g s k r á

1. Fundargerð sambands sveitarfélaga nr. 912 frá 26.08.2022 ásamt fundarboði á Landsþing sambandsins
2. Fundargerðir vinnuhóps um landbúnaðarmál frá 15.08, 17.08. og 21.08.2022
3. Fundargerð byggðaráðs frá 25.08.2022
      Liður 3. Breyting á leigusamningi vegna Fjarðarvegar 5.
4. Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar
      Liður 3. Ósk frá nefndinni um greiðslu vegna þáttöku í námskeiði EFLU um skipulagsmál.
5. Bréf Umhverfisráðuneytisins til Umhverfisstofnunar vegna greiningar á möguleikum friðlýsingar á Langanesi að hluta til
6. Bréf Samgöngustofu um heimild til Skylora um eldflaugaskot frá Langanesi.
7. Erindi frá EFLU vegna vindmælinga
8. Breyting á aðalskipulagi vegna veglínu yfir Brekknaheiði og tillaga að svörum við athugasemdum frá Teiknistofu Norðurlands
9. Bréf frá leigjendum Hallgilsstaða 1 um uppsögn á leigusamningi
10. Frá 3. fundi sveitarstjórnar. Tillaga að uppsögn á samningi við Faglausn.
11. Drög að samningi við Þekkingarnet Þingeyinga um undirbúning atvinnu- og nýsköpunarseturs að Fjarðarvegi 5 á Þórshöfn.
12. Viðauki við ráðningarsamning við Valdimar Halldórsson
13. Eldvarnarstefna Langanesbyggðar
14. Samningur slökkviliðs Langanesbyggðar við Vegagerðina um hreinsun vettvangs eftir umferðaróhöpp
15. Bréf Innviðaráðuneytisins vegna athugasemda við boðun 3ja fundar sveitarstjórnar og aukafundar
16. Drög að samþykktum fyrir sameinað sveitarfélag Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps
17. Drög að erindisbréfum nefnda
18. Skýrsla sveitarstjóra

Þórshöfn 6. september 2022
Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri