41. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar
Fundarboð sveitarstjórnar Langanesbyggðar
41. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 27. febrúar 2025 og hefst fundur kl. 16:00.
D a g s k r á
1. Fundargerð stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga nr. 960 frá 13.12.2024.
2. Fundargerð stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga nr. 961 frá 17.01.2025
3. Fundargerð stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga nr. 962 frá 22.01.2025
4. Fundargerð stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga nr. 963 frá 31.01.2025
5. Fundargerð stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga nr. 965 frá 18.02.2025
6. Fundargerð stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga nr. 966 frá 19.02.2025
7. Fundargerð stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga nr. 967 frá 20.02.2025
8. Fundargerð stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga nr. 968 frá 21.02.2025
9. Fundargerð stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga nr. 969 frá 24.02.2025
10. Fyrirspurn frá kennurum. Afstaða sveitarstjórnar til innanhústillögu sáttasemjara
11. Fundargerð 70. fundar stjórnar SSNE frá 05.02.2025
12. Fundur stjórnar Samt. sjávarútvegssveitarfélaga nr. 84 frá 24.01.2025
13. Fundargerð 35. fundar byggðaráðs frá 13.02.2025
13.1 Liður 6: Húsnæðisáætlun Langanesbyggðar, uppfærsla fyrir 2025
14. Fundargerð 21. fundar hverfisráðs Bakkafjarðar frá 29.01.2025
15. Fundargerð 23. fundar velferðar- og fræðslunefndar frá 17.02.2025
15.1 Liður 7: Bókun velferðarnefndar vegna félagsmiðstöðvar.
16. Fundargerð 38. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 18.02.2025
17. Fundargerð 18. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar frá 18.02.2025
18. Spurningar frá L lista varðandi boranir á Bakkafirði og svör verkefnastjóra.
19. Stjórnsýsluúttekt Langanesbyggðar – uppfærsla frá 15.01.2025
19.1 Stjórnsýsluúttekt Langanesbyggðar – innleiðingaráætlun frá 15.01.2025
20. Innviðauppbygging í Langanesbyggð – stöðuskýrsla 2024
21. Tillaga sveitarstjóra um breytingar á fundartíma sveitarstjórnar í mars og apríl.
22. Skýrsla sveitarstjóra.
Þórshöfn 25. febrúar 2025
Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri