42. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar
Fundarboð sveitarstjórnar Langanesbyggðar
42. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, þriðjudaginn 18. mars 2025 og hefst fundur kl. 16:00. Athugið breytingu á fundardegi.
D a g s k r á
1. Fundargerð stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga nr. 964 frá 07.02.2025
2. Fundargerð stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga nr. 970 frá 25.02.2025
3. Fundargerð stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga nr. 971 frá 28.02.2025
4. Fundargerð stjórnar Samt. sveitarfélaga á köldum svæðum nr. 79 frá 26.02.2025
5. Fundargerð 36. fundar byggðaráðs frá 06.03.2025
6. Fundargerð 16. fundar stjórnar Jarðasjóðs frá 05.03.2025
7. Fundargerð 14. fundar hafnarnefndar frá 06.03.2025
8. Fundargerð 24. fundar velferðar- og fræðslunefndar frá 10.03.2025
9. Fundargerð 39. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 11.03.2025
10. Beiðni Ísfélags vegna lóðamála Langanesvegar 32 og Eyrarvegar 6
10.1 – 10.6 Gögn vegna framkominnar beiðni Ísfélagsins.
11. Viðauki við fjárhagsáætlun 2025.
11.1 Greinargerð með viðauka.
11.2 Sorpflokkunarstöð, framkvæmda- og kostnaðaráætlun 2025
11.3 Naust, framkvæmda- og kostnaðaráætlun 2025
12. Skýrsla sveitarstjóra.
Þórshöfn 14.03.2025
Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri