Fara í efni

44. fundur sveitarstjórnar, aukafundur 02.05.2025

Fréttir

Fundarboð sveitarstjórnar Langanesbyggðar

44. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar, aukafundur verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, föstudaginn 2. maí 2025 og hefst fundur kl. 16:00.
Athugið breytingu á fundardegi.

D a g s k r á

1. Ársreikningur Langanesbyggðar fyrir árið 2024
     01.1 Samstæðureikningur og deildir 2024.
     01.2 Bókun vegna halla á Nausti.
     01.3 Lykiltölur A hluti 2018-2024 (2025 áætlun).
     01.4 Lykiltölur A og B hluti 2018-2024 (2025 áætlun).
2. Fundargerð stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga nr. 976 frá 04.04.2025
3. Fundargerð stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga nr. 977 frá 11.04.2025
4. Fundargerð stjórnar SSNE nr. 72 frá 31.03.2025
5. Áskorun frá sveitarfélögum á Norðurlandi varðandi rekstur flugvallarins á Akureyri.
6. Kjör eins fulltrúa í atvinnu- og nýsköpunarnefnd.
7. Skýrsla sveitarstjóra.

Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri