Fara í efni

53. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

Fréttir
53. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri, Þórshöfn þann 13.10.2016 kl. 17:00

Dagskrá:

  1. Fundargerð 387. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands, dags. 19. sept. 2016.
  2. Greið leið – árleg hlutafjáraukning.
  3. Innsent erindi – Nýtt rekstrarleyfi til sölu gistinga – ósk um umsögn
  4. Ástand tengivega og afleggjara í sveitarfélaginu
  5. Byggðastofnun – úthlutun aflamarks til Bakkafjarðar
  6. Íslenska Gámafélagið - sorpurðun
  7. Breyting á nefnd – Fræðslunefnd.
  8. Skýrsla sveitarstjóra.
  9. U-listinn ítrekar ósk um gögn vegna 6 mán. uppgjör. Hreyfingalista eftir deildum og málaflokkum.
  10. U-listinn óskar eftir gögnum um kostnað sérfræðiþjónustu ársins 2016 – flokkað eftir fyrirtækjum og verktökum.
  11. U-listinn ítrekar ósk um að fá að sjá eldri samning á milli Langanesbyggðar og Íslenska Gámafélagsins.