Fara í efni

6. fundur, aukafundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

Fréttir

Fundur sveitarstjórnar

6. fundur, aukafundur sveitarstjórnar sameinaðs sveitarfélags Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, miðvikudaginn 19. október 2022 og hefst fundur kl. 17:00.

D a g s k r á

1. Fundargerð 1. fundar byggðaráðs 30.06.2022
2. Fundargerð 1. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar 25.07.2022
3. Fundargerð 1. fundar jarðasjóðs 18.07.2022
4. Greinargerð til sveitarstjórnar frá Markaðsstofu Norðurlands varðandi flugklasann
5. Minnisblað um flugverkefni frá flugþróunarsjóði
6. Skipun starfshóps um samgöngu og innviðastefnu frá SSNE
7. Beiðni um styrk frá Kvennaathvarfinu
8. Míla – ósk um framkvæmdaleyfi vegna ljósleiðara
9. Tillaga að ályktun um strandveiðar
10. Tillaga að ályktun um sýslumenn
11. Tillaga að breytingu á stjórn í Fjarðarvegar 5
12. Samningur við oddvita Svalbarðshrepps um vinnuframlag – frá byggðaráði
13. Viðaukar við fjárhagsáætlun
        13.1 Viðauki við vegna íþróttamiðstöðvar á árinu 2022
        13.2 Viðauki vegna viðhalds að Lækjarvegi 3
        13.3 Viðauki vegna greiðslna til oddvita Svalbarðshrepps vegna vinnuframlags
        13.4 Viðauki vegna viðhalds við útihurð við Grunnskólann
        13.5 Viðauki vegna viðhalds við vatnsból
       13.6 Viðauki vegna fjárfestingar í hafnarskúr á Bakkafirði
        13.7 Viðauki vegna uppgjörs við BJ vegna Miðholts
       13.8 Viðauki vegna framlags Langanesbyggðar í fuglaskýli
14. Tillögur um viðhald og fjárfestingar frá Þjónustumiðstöð 2022 og 2023
15. Skýrsla sveitarstjóra

Komist aðalmaður ekki skal hann boða fyrir sig varamann.

Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri