68. fundur sveitarstjórnar
09.08.2017
Fréttir
68. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Félagsheimilinu Þórsveri, fimmtudaginn 10. ágúst 2017, kl. 17:
68. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Félagsheimilinu Þórsveri, fimmtudaginn 10. ágúst 2017, kl. 17:00.
Dagskrá
- Fundargerð 851. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 30. júní 2017.
- Fundargerð 33. fundar samtaka sjávarútsvegssveitarfélaga, dags. 30. maí 2017.
- Fundargerð 34. fundar samtaka sjávarútsvegssveitarfélaga, dags. 7. júní 2017.
- Fundargerð 191. fundar heilbrigðisnefndar norðurlandssvæðis eystra, dags. 6. apríl 2017.
- Fundargerð 192. fundar heilbrigðisnefndar norðurlandssvæðis eystra, dags. 12. júní 2017.
- Fundargerð 193. fundar heilbrigðisnefndar norðurlandssvæðis eystra, dags. 29. júní 2017.
- Fundargerð 26. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar, dags. 24. júlí 2017.
- Kaffihús og fleira á Bakkafirði.
- Ítrekun á fyrri ósk um gögn vegna urðunar og sorp mála í Langanesbyggð.
- Umsögn um rekstrarleyfi um gististað án veitinga að Felli.
- Vegagerðin, úthlutun úr styrkvegasjóði 2017, bréf dags. 28. júní 2017.
- Umhverfisráðuneyti, umsókn um urðun sorps á Bakkafirði, dags. 26. júlí 2017.
- Greið leið ehf. hlutafjáraukning, bréf dags. 25. júlí 2017.
- Gjaldfrjáls námsgögn í grunnskóla.
- Finnafjarðarverkefnið, punktar frá fundi með landeigendum.
- Ljósleiðaravæðing dreifbýlis Langanesbyggðar.
- Samningur um sorphirðu í Langanesbyggð.
- Samningur um rekstur urðunarstaðar.
- Skýrsla sveitarstjóra.
Elías Pétursson, sveitarstjóri.