Fara í efni

7. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

Fréttir

Fundur sveitarstjórnar

7. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 3. nóvember 2022 og hefst fundur kl. 17:00.

D a g s k r á

1. Fjárhagsáætlun 2023 fyrri umræða
     a) 8+ 4 mánaða útgönguspá fyrir 2022 og frumáætlun fyrir 2023 (Ingimar)
     b) Drög að fjárfestinga og viðhaldsáætlun 2023
      c) Tillaga um vinnufundi vegna fjárhagsáætlunar
2. Tillaga og greinargerð fyrir gjaldskrár
3. Tillaga um verðlagsbreytingar
4. Fundargerð 914. fundar stjórnar stjórnar Samb. Ísl. sveitarfélaga frá 12.10.2022
5. Fundargerð 42. fundar stjórnar SSNE frá 19.10.2022
6. Fundargerð 4. fundar byggðaráðs frá 20.10.2022
7. Fundargerð 3. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 11.10.2022
      Liður 1: Langanes – friðlýsingakostir.
      Liður 7: Svæðisáætlunardrög Norðurland september 2022
8. Fundargerð 4. fundar, aukafundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 18.10.2022
9. Fundargerð 5. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 25.10.2022
      Liður 2: Tillaga að reglum um úthlutun lóða í Langanesbyggð.
10. Fundargerð 2. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar frá 25.10.2022
11. Fundargerð 2. fundar velferðar og fræðslunefndar 27.10.2022
12. „Betri Bakkafjörður“ framhald verkefnisins (frá L lista).
13. Ágóðagreiðsla frá EBÍ fyrir árið 2022
14. Boð um námskeið á vegum KPMG
15. Trúnaðaryfirlýsing vegna vindorkugarða
        a) Álit lögmanns á undirritun trúnaðaryfirlýsingar vegna vindorkugarða
16. Ósk um mótframlag sveitarfélagsins frá starfsmannafélagi Langanesbyggðar
17. Ósk um framkvæmdaleyfi vegna Skólagötu 5 á Bakkafirði
18. Skýrsla sveitarstjóra

Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri