Fara í efni

70. fundur sveitarstjórnar á Bakkafirði

Fréttir
Næsti fundur sveitarstjórnar, sá 70. á kjörtímabilinu verður haldinn í húsnæði grunnskólans á Bakkafirði

Næsti fundur sveitarstjórnar, sá 70. á kjörtímabilinu verður haldinn í húsnæði grunnskólans á Bakkafirði fimmtudaginn 21. september nk. og hefst kl. 17.

Dagskrá

  1.  Samþykktir Langanesbyggðar, fundarsköp og hæfi sveitarstjórnarmanna
  2. Fundargerð 852. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 1. september 2017
  3. Fundargerð 5. fundar velferðarnefndar 12. september 2017
    1. Liður 1a. Frístundastyrkur
    2. Liður 1d. Aðgangskerfi fyrir íþrótta- og tækjasal
    3. Liður 3. Fjárhagsáætlun og verkefni 2018
  4. Fundargerð 27. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar 11. september 2017
    1. Liður 4. Hreinsunarátak í Langanesbyggð
    2. Liður 5. Fyrirvaralaus heimsókn á urðunarsvæði, bréf frá UST dags. 14. ágúst 2017
  5. Áhrif nýrra persónuverndarreglna fyrir sveitarfélög
  6. Matsviðmið fyrir leiguíbúðir aldraðra
  7. Niðurstöður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Langanesbyggðar gegn Heimavöllum
  8. Málefni Bakkafjarðar
  9. Gjaldskrá og opnunartími gámasvæða Langanesbyggðar
  10. Tilfærsla á mötuneyti Grunnskólans á Þórshöfn
  11. Stækkun þrek- og tækjaaðstöðu í Íþróttamiðstöðinni Veri – framhald umræðu
  12. Dagskrárliðir að beiðni U-lista
    1. Nýbygging leikskóla
    2. Ástandsskýrslur og ástand húsnæðis leikskóla
    3. Framtíðarsýn hafnarsvæðis
  13. Skýrsla starfandi sveitarstjóra

Jónas Egilsson, skrifstofustjóri