70. fundur sveitarstjórnar á Bakkafirði
19.09.2017
Fréttir
Næsti fundur sveitarstjórnar, sá 70. á kjörtímabilinu verður haldinn í húsnæði grunnskólans á Bakkafirði
Næsti fundur sveitarstjórnar, sá 70. á kjörtímabilinu verður haldinn í húsnæði grunnskólans á Bakkafirði fimmtudaginn 21. september nk. og hefst kl. 17.
Dagskrá
- Samþykktir Langanesbyggðar, fundarsköp og hæfi sveitarstjórnarmanna
- Fundargerð 852. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 1. september 2017
- Fundargerð 5. fundar velferðarnefndar 12. september 2017
- Liður 1a. Frístundastyrkur
- Liður 1d. Aðgangskerfi fyrir íþrótta- og tækjasal
- Liður 3. Fjárhagsáætlun og verkefni 2018
- Fundargerð 27. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar 11. september 2017
- Liður 4. Hreinsunarátak í Langanesbyggð
- Liður 5. Fyrirvaralaus heimsókn á urðunarsvæði, bréf frá UST dags. 14. ágúst 2017
- Áhrif nýrra persónuverndarreglna fyrir sveitarfélög
- Matsviðmið fyrir leiguíbúðir aldraðra
- Niðurstöður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Langanesbyggðar gegn Heimavöllum
- Málefni Bakkafjarðar
- Gjaldskrá og opnunartími gámasvæða Langanesbyggðar
- Tilfærsla á mötuneyti Grunnskólans á Þórshöfn
- Stækkun þrek- og tækjaaðstöðu í Íþróttamiðstöðinni Veri framhald umræðu
- Dagskrárliðir að beiðni U-lista
- Nýbygging leikskóla
- Ástandsskýrslur og ástand húsnæðis leikskóla
- Framtíðarsýn hafnarsvæðis
- Skýrsla starfandi sveitarstjóra
Jónas Egilsson, skrifstofustjóri