Fara í efni

72. fundur sveitarstjórnar

Fréttir
72. fundur sveitarstjórnar verður haldinn nk. fimmtudag, 12. október kl. 17, í félagsheimilinu Þórsveri og hefst fundur kl. 17:00.

72. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn fimmtudaginn 12. október 2017, kl. 17:00.

 Dagskrá

  1. Fundargerð 397. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands, dags. 20. september 2017.
  2. Fundargerð 299. fundar stjórnar Eyþings, dags. 27. september 2017.
  3. Fundargerð 194. fundar heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis eystra, dags. 7. september 2017.
  4. Fundargerð 195. fundar heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis eystra, dags. 2. október 2017.
  5. Fundargerð 30. fundar fræðslunefndar Langanesbyggðar, dags. 20. sept. 2017.
  6. Fundargerð 12. fundar stjórnar Nausts, 9. október 2017.
  7. Innsent erindi, Afl samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, dags. 25. september 2017.
  8. Innsent erindi, Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið, auglýsing um umsókn byggðakvóta, dags. 11. sept. 2017.
  9. Innsent erindi frá Daníel Hansen vegna ferðaþjónustu á Bakkafirði, ódags.
  10. Innsent erindi frá áhugahópi um alhliða líkamsrækt á Þórshöfn, dags. 9. október 2017.
  11. Rekstur tjaldsvæða 2017, samantekt og tillögur.
  12. Drög að samstarfssamningi við Þekkingarnet Þingeyinga vegna atvinnuskapandi rannsóknarverkefna fyrir háskólanema.
  13. Skipun í atvinnu- og ferðamálanefnd og menningar- og bókasafnsnefnd.
  14. Yfirkjörstjórn – kosning varamanna.
  15. Hafnartangi 4 Bakkafirði, tillaga um sölu á húsinu.
  16. Samningur um fjárstyrk vegna Finnafjarðar.
  17. Skýrsla sveitarstjóra.