Fara í efni

74. fundur sveitarstjórnar

Fréttir
74. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn fimmtudaginn 23. nóvember 2017, kl. 17:00.

74. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn fimmtudaginn 23. nóvember 2017, kl. 17:00.

 

Dagskrá

  1. Fundargerð 853. fundar stjórnar Sambands íslenska sveitarfélaga, dags. 27. okt. 2017
  2. Fundargerð 398. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands, dags. 25. október 2017
  3. Fundargerð 6. fundar Velferðarnefndar dags. 10. nóvember 2017
    1. Liður 1, Frístundastyrkir
    2. Liður 2, Lýðheilsustefna (heilsueflandi samfélag) – tillaga um aðgerðir
    3. Liður 3, Íbúðir fyrir aldraða – drög að reglum
  4. Fundargerð 14. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar, dags. 21. nóvember 2017
  5. Fundargerð 29. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar, dags 22. nóvember 2017
  6. Aðalfundur Eyþings 2017 dags. 10. og 11. nóvember
  7. Innsent erindi: Halldór fiskvinnsla ehf., dags 8. nóvember 2017
  8. Innsent erindi: Landgræðslan, beiðni um styrk vegna samstarfsverkefnisins Bændur græða landið, dags. 13. nóvember 2017
  9. Innsent erindi: Rekstraráætlun Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga hf. fyrir árið 2018
  10. Innsent erindi: Safnahúsið á Húsavík – Menningarmiðstöð, fjárhagsáætlun 2018
  11. Innsent erindi: Rekstraráætlun fyrir Héraðsnefnd Þingeyinga 2018
  12. Innsent erindi: Bréf vegna hálkueyðingar, Aníta Dröfn Reimarsdóttir og Kristbjörn Hallgrímsson, dags. 16. nóvember 2017
  13. Innsent erindi: Æfinga-, keppnissvæði fyrir skotíþróttir, dags. 20. nóvember 2017
  14. Innsent erindi: Beiðni um fjárstuðning við forvarnarstarf SAMAN-hópsins 2017
  15. Innsent erindi: Aflið, styrkbeiðni dags. 20. nóvember 2017
  16. Umboð sveitarstjóra vegna samkomulags um skiptingu lífeyrisskuldbindinga milli fjármála- og efnahagsráðuneytisins og Langanesbyggðar
  17. Skoðun á nýbyggingu íbúða með stofnframlögum til bygginga leiguíbúða
  18. Nýbygging leikskóla, undirbúningsframkvæmdir
  19. Nýbygging leikskóla
  20. Viðaukar við fjárhagsáætlun 2017 – til kynningar
  21. Útsvar í Langanesbyggð 2018
  22. Gjaldskrár Langanesbyggðar 2018
    1. Samþykkt um gatnagerðargjöld, stofngjald fráveitu, byggingaleyfisgjald, gjöld vegna skipulagvinnu, afgreiðslu, þjónustugjöld og gjaldskrá vatnsveitu 2018
    2. Álagningarákvæði fasteignagjalda 2018
    3. Gjaldskrá slökkviliðs Langanesbyggðar
    4. Gjaldskrá grunn- og leikskóla Langanesbyggðar
    5. Gjaldskrá og reglur fyrir geymslusvæði í Langanesbyggð
    6. Reglur og gjaldskrá vegna sorphirðu á gámavöllum
    7. Gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald í Langanesbyggð
    8. Gjaldskrá fyrir almenna útleigu á Þórsveri
    9. Gjaldskrá fyrir almenna útleigu á húsnæði á Bakkafirði
    10. Gjaldskrá fyrir tjaldsvæði á Þórshöfn og á Bakkafirði
  23. Fjárhagsáætlun 2018 – fyrri umræða
  24. Skýrsla sveitarstjóra