Fara í efni

76. fundur sveitarstjórnar

Fréttir
76. fundur sveitarstjórna Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri kl. 17, fimmtudaginn 25. janúar nk.
76. fundur sveitarstjórna Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri kl. 17, fimmtudaginn 25. janúar nk.
 
Dagskrá
 
  1. Fundargerð 196. fundar heilbrigðisnefndar Norðausturlandssvæðis eystra, dags. 7. nóvember 2017
  2. Fundargerð 55. fundar barnaverndarnefndar Þingeyinga, dags. 13. desember 2017
  3. Fundargerð 30. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar Langanesbyggðar, dags. 22. janúar 2018, ásamt minnisblaði, dags. 22. janúar 2018.
    1. Liður 1, Rekstrarleyfi Lyngholts ehf. vegna Fjarðarvegar 12
    2. Liður 2, Lóðamörk Bakkavegur 2
    3. Liður 7, Útlitsbreytingar á Langanesvegi 10 (Bjarg)
  4. Fundargerð 12. fundar rekstrarnefndar Nausts, dags. 9. okt. 2017
  5. Innsent erindi: Landgræðsla ríkisins, endurheimt votlendis, dags. 12. desember 2017
  6. Langanesvegur 2
  7. Skólahúsnæði á Bakkafirði
  8. Erindi frá Áka Guðmundssyni, dags. 28. júlí 2018
  9. Erindi frá Sókn lögmannsstofu f.h. Halldórs fiskvinnslu, dags. 6. desember 2017
  10. Nýbygging leikskóla undirskriftasöfnun
  11. Nýbygging leikskóla, umsögn Enor ehf., dags. 12. des. 2017
  12. Nýbygging leikskóla, jarðvinna verðkönnun
  13. Finnafjarðarverkefnið, stöðuskýrsla.
  14. Skýrsla sveitarstjóra.