78. fundur sveitarstjórnar
06.03.2018
Fréttir
78. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn, fimmtudaginn 8. mars 2018, kl. 17:00.
78. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn, fimmtudaginn 8. mars 2018, kl. 17:00.
Dagskrá
- Fundargerð 857. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 23. febrúar 2018
- Fundargerð 303. fundar stjórnar Eyþings, dags. 2. mars 2018
- Fundargerð 19. fundar landbúnaðarnefndar
- Liður 2. Ályktun um málefni sauðfjárbænda
- Fundargerð 31. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar, 5. mars 2018
- Liður 4. Reglur um stöðuleyfi
- Styrktarsjóður EBÍ 2018, auglýsing um styrkumsókn, dags. 21. febrúar 2018
- Aðalfundarboð Landssamtaka landeigenda 15. mars nk.
- Drög að landsáætlun um uppbyggingu innviða í verndar náttúru og menningarsögulegum minjum, erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 1. mars 2018
- Erindi frá Karen Rut Konráðsdóttur, dags. 6. mars 2018, vegna reksturs Þórsvers
- Málefni Bakkafjarðar, erindi frá íbúum Bakkafjarðar, dags. 19. febrúar 2018
- Viðauki við fjárhagáætlun vegna kaupa á Langanesvegi 2 (gögn send síðar, eru í vinnslu hjá endurskoðendum)
- Nýr leikskóli: jarðvegsframkvæmdir og öryggisgirðingar
- Skýrsla sveitarstjóra
- Framkvæmdir við leikskólann fsp. frá U-lista
- Framkvæmdir við ljósleiðaravæðingu fsp. frá U-lista
- Frítt í mötuneyti fyrir börn í skólum Langanesbyggðar frá U-lista
- Jónsabúð frá U-lista
- Hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla frá U-lista