Fara í efni

78. fundur sveitarstjórnar

Fréttir
78. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn, fimmtudaginn 8. mars 2018, kl. 17:00.

78. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn, fimmtudaginn 8. mars 2018, kl. 17:00.

 

Dagskrá

 

  1. Fundargerð 857. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 23. febrúar 2018
  2. Fundargerð 303. fundar stjórnar Eyþings, dags. 2. mars 2018
  3. Fundargerð 19. fundar landbúnaðarnefndar
    1. Liður 2. Ályktun um málefni sauðfjárbænda
  4. Fundargerð 31. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar, 5. mars 2018
    1. Liður 4. Reglur um stöðuleyfi
  5. Styrktarsjóður EBÍ 2018, auglýsing um styrkumsókn, dags. 21. febrúar 2018
  6. Aðalfundarboð Landssamtaka landeigenda 15. mars nk.
  7. Drög að landsáætlun um uppbyggingu innviða í verndar náttúru og menningarsögulegum minjum, erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 1. mars 2018
  8. Erindi frá Karen Rut Konráðsdóttur, dags. 6. mars 2018, vegna reksturs Þórsvers
  9. Málefni Bakkafjarðar, erindi frá íbúum Bakkafjarðar, dags. 19. febrúar 2018
  10. Viðauki við fjárhagáætlun vegna kaupa á Langanesvegi 2 (gögn send síðar, eru í vinnslu hjá endurskoðendum)
  11. Nýr leikskóli: jarðvegsframkvæmdir og öryggisgirðingar
  12. Skýrsla sveitarstjóra
  13. Framkvæmdir við leikskólann – fsp. frá U-lista
  14. Framkvæmdir við ljósleiðaravæðingu – fsp. frá U-lista
  15. Frítt í mötuneyti fyrir börn í skólum Langanesbyggðar – frá U-lista
  16. Jónsabúð – frá U-lista
  17. Hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla – frá U-lista