8. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar
Fundur sveitarstjórnar
8. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 1. desember 2022 og hefst fundur kl. 17:00.
D a g s k r á
1. Fundargerð hafnarsambandsins nr. 446 frá 24.10.2022
2. Fundur framkvæmdastjórnar HÞ nr. 30 frá 08.11.2022
3. Fundargerð 226. fundar heilbrigðisnefndar NE frá 22.11.2022
03.01) Breyting á samstarfssamningin HNE
03.02) Athugasemdir við endurskoðun á samningi HNE
4. Fundargerð 17. fundar HNÞ 14.11.2022
5. Fundargerð 5. fundar byggðaráðs frá 17.11.2022
05.01) Samningur um fjárstuðning við bjsv. Hafliða
05.02) Tillaga vegna samræmingar innheimtu fasteignagjalda í Langanesbyggð.
6. Fundargerð 6. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar 22.11.2022
7. Fundargerð 3. fundar atvinnu og nýsköpunarnefndar frá 22.11.2022
8. Fundargerð 3. fundar velferðar- og fræðslunefndar 24.11.2022
9. Erindisbréf landbúnaðar og dreifbýlisnefndar – drög
10. Samþykkt um stjórn og fundarsköp Langanesbyggðar frá 07.11.2022
11. Framlenging yfirdráttar
12. Umboð til samningagerðar við SÍ – dagdvalir, sambandið og SFV
13. Viðauki við samning við bremenports frá 27.10.2022
13.01) Svör við spurningum til sveitarstjóra varðandi viðaukann 08.04.2022
13.02) Samningur við bremenport frá 2019
13.03) Þýðing á samningnum frá 2019 við bremenports
13.04) Álit Bonafinde á viðauka við samninginn frá 2019
13.05) Fundargerð FFPD 27.10.2022
14. Samningur um félagsþjónustuna undirritaður
14.01) Reikningur og fylgiskjal með reikningi vegna umframkostnaðar
14.02) Greining rekstur málaflokks fatlaðra
14.03) Samantekt félagsþjónustu sveitarfélagana
14.04) Úttekt KPMG á félagsþjónustunni fyrir Langanesbyggð.
15. Viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2022 vegna félagsþjónustu 2021
16. Fjárhagsáætlun Langanesbyggðar fyrir árið 2023, önnur umræða ásamt 3 ára áætlun.
17. Fjárfestingar og viðhald deilda 2023
18. Skýrsla sveitarstjóra
Björn S. Lárusson, sveitarstjóri