88. fundur sveitaratjórnar
11.09.2018
Fréttir
88. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri Þórshöfn, fimmtudaginn 13. september 2018 kl. 17:00.
88. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri Þórshöfn, fimmtudaginn 13. september 2018 kl. 17:00.
D a g s k r á
- Fundargerð 862. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 31. ágúst 2018
- Fundargerð 405. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands, dags. 27. ágúst 2018
- Fundargerð 307. fundar stjórnar Eyþings, dags. 28. ágúst 2018
- Fundargerð 85. fundar samstarfsnefndar Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 24. ágúst 2018
- Fundargerð hafnarnefndar, dags. 11. september 2018 (send út sérstaklega síðar)
- Ársreikningar Safnahúss Þingeyinga og Árbókar Þingeyinga 2017
- Beiðni sýslumanns um umsögn um umsókn KNA veitinga ehf. vegna rekstrarleyfis til sölu gistingar að Eyrarvegi 3 (Sandur)
- Erindi mennta- og menningarmálaráðherra, dags. 22. ágúst 2018, vegna #églíka
- Umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um frumvarp til laga um þjóðgarðsstofnun
- Minnisblað slökkviliðsstjóra Langanesbyggðar um kaup á léttum bíl fyrir slökkviðlið, dags. 5. september 2018
- Hafnartangi 1 Bakkafirði
- Langanesvegur 2
- Langanesvegur 13
- Langanesbyggð drög að samþykktum til kynningar
- Frá U-Lista: Finnafjörður, ósk um nánari upplýsingar
- Skýrsla sveitarstjóra/skrifstofustjóra
Þórshöfn, 11. september 2018,
Elías Pétursson, sveitarstjóri.