Fara í efni

9. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

Fréttir

9. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 15. desember 2022 og hefst fundur kl. 17:00.

D a g s k r á

1. Fundargerð hafnarsambandsins nr. 447 frá 24.10.2022
2. Fundargerð stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga nr. 915 frá 25.11.2022
3. Fundargerð 6. fundar byggðaráðs 08.12.2022
      03.01 Tillaga um breytingu á starfshlutfalli íþrótta- og tómstundafulltrúa
4. Erindisbréf landbúnaðar og dreifbýlisnefndar – tillaga um skipan stjórnar.
5. Bréf frá landeiganda og ábúendum utan Þórshafnar vegna vegamála 24.11.2022
6. Bréf frá Jöfnunarsjóði um skiptingu framlags vegna sameiningar sveitarfélaganna 28.11.2022
7. Endurskoðaður samningur um umdæmisráð Landsbyggða og verklagsreglur.
     07.01 Athugasemdir við samning um umdæmisráð.
8. Breytingar á gjaldskrám og samþykktum fyriri árið 2023
     08.01. Samþykkt um gatnagerðarg. fráveitu, byggingaleyfisgj. skipulagsvinnu, afgreiðslu, þjónustugjöld og vatnsveitu fyrir 2023
     08.02. Álagningarákvæði fasteignagjalda 2023
     08.03. Gjaldskrá slökkviliðs Langanesbyggðar 2023
     08.04. Gjaldskrá Grunn og leikskóla 2023
     08.05. Gjaldskrá fyrir geymslusvæði 2023
     08.06. Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Langanesbyggð 2023
     08.07. Gjaldskrá fyrir hunda og kattahald í Langanesbyggð 2023
     08.08. Gjaldskrá fyrir útleigu á Þórsveri 2023
     08.09. Gjaldskrá fyrir tjaldsvæði á Þórshöfn 2023
     08.10. Gjaldskrá fyrir Langaneshafnir textaskrá 2023
     08.11. Gjaldskrá fyrir Langaneshafnir tafla 2023
     08.12 Gjaldskrá fyrir umsýslugjald utan geymslusvæða 2023
9. Drög að viðauka við samstarfssamning, Langanesbyggðar, bremenports og Vopnafjarðarhrepps
     09.01 Breytingar á viðauka
10. Fyrirspurn frá L lista og svör fv. verkefnastjóra
11. Nýtt heiti sveitarfélagsins staðfest af Innviðaráðuneyti
12. Fundaplan fyrir árið 2023
13. Skýrsla sveitarstjóra

Björn S. Lárusson, sveitarstjóri