93. fundur sveitarstjórnar
11.12.2018
Fréttir
93. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri á Þórshöfn, fimmtudaginn 13. desember 2018 og hefst fundur kl. 17:00
93. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri á Þórshöfn, fimmtudaginn 13. desember 2018 og hefst fundur kl. 17:00.
D a g s k r á
- Fundargerð 865. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, dags. 30. nóvember 2018
- Fundargerð 408. fundar stjórnar Hafnarsambands sveitarfélaga, dags. 23. nóvember 2018
- Fundargerð 314. fundar stjórnar Eyþings, dags. 23. nóvember 2018
- Fundargerð 199. fundar Heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis eystra, dags. 14. mars 2018
- Fundargerð 200. fundar Heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis eystra, dags. 24. apríl 2018
- Fundargerð 201. fundar Heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis eystra, dags. 14. júní 2018
- Fundargerð 202. fundar Heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis eystra, dags. 1. sept. 2018
- Fundargerð 203. fundar Heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis eystra, dags. 24. okt. 2018
- Fundargerð 38. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar, dags. 11. desember 2018
- Liður 1.1. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Hesthúsahverfi
- Liður 1.2. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Efnistaka fyrir námur
- Liður 2.1. Tillaga að deiliskipulagi Hesthúsasvæði
- Liður 2.2. Tillaga að deiliskipulagi Miðsvæði
- Liður 2.3. Tillaga að deiliskipulagi Athafnasvæði
- Liður 2.4. Tillaga að deiliskipulagi Þórshafnarkirkja
- Liður 3. Hafnartangi á Bakkafirði, lóðablað
- Þinggerð Hafnarsambandsþings, 24.-26. október 2018, ásamt ályktun um öryggi í höfnum
- Hluthafafundur í Atvinnuþróunarfélagi Þingeyinga hf., dags. 26. nóvember 2018
- Viðauki við fjárhagsáætlun, erindi Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis, dags. 7. nóvember 2018
- Lokaskýrsla samstarf Langanesbyggðar og Þekkingarnets, dags. nóv. 2018
- Endurskoðun hjá Langanesbyggð, endurnýjun umboðs KMPG
- Undirbúningur kjaraviðræðna 2019 og kjarasamningsumboð
- Skipulagsbreytingar á þjónustumiðstöð Langanesbyggðar
- Byggðakvóti fiskveiðiársins 2018/2019
- Byggðakvóti, sérreglur Langanesbyggðar
- Minnisblað vegna Drekasvæðis ehf., dags. 28. nóvember 2018
- Erindi frá N4 til Langanesbyggðar, ódags.
- Aðgangur að Íþróttamiðstöð Langanesbyggðar utan hefðbundins opnunartíma
- Fundaplan 2019
- Reglur um starfskjör kjörinna fulltrúa og nefndarfólks
- Fjárhagsáætlun 2019 síðari umræða
- Skýrsla sveitarstjóra
Þórshöfn, 11. desember 2018
Elías Pétursson, sveitarstjóri