99. fundur sveitarstjórnar
30.04.2019
Fundur
99. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn, fimmtudaginn 2. maí 2019 og hefst fundur kl. 17:00. Beina útsendingu er hægt að sjá hér.
D a g s k r á
- Fundargerð 870. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 11. apríl 2019
- Fundargerð 411. fundar Hafnarsambands Íslands, dags. 22. mars 2019
- Fundargerð 412. fundar Hafnarsambands Íslands, dags. 10. apríl 2019
- Fundargerð 4. fundar byggðaráðs Langanesbyggðar, 24. apríl 2019
- Bifreið fyrir Þjónustumiðstöð
- Starfsemi Flugklasans Air 66N 8. okt. 2018-31. mars 2019
- Samgöngu og sveitarstjórnaráðuneytið dags. 16. apríl 2019, úrskurður vegna fjallskilamála
- Lánasjóður sveitarfélaga, dags. 17. apríl 2019, tilkynning um arðgreiðslu 2019
- Stapi Lífeyrissjóður, aðalfundarboð 8. maí 2019
- Umsögn um rekstrarleyfi Skólabakka á Bakkafirði
- Aðalskipulagsbreyting, efnistökusvæði vegna vegagerðar
- Finnafjarðarverkefnið, fjárhagsuppgjör út 2018.
- Ársreikningar Langanesbyggðar 2018 – fyrri umræða
Þórshöfn, 30. apríl 2019
Elías Pétursson, sveitarstjóri.