Aðalfundur félags eldri borgara við Þistilfjörð
14.06.2021
Fréttir
Fundurinn verður í húsi félagsins að Hálsvegi 3 á Þórshöfn, þriðjudaginn 15. júní og hefst hann kl. 14.00
Á fundinn kemur æskulýðs- og tómstundafulltrúi Langanesbyggðar, Sigurbjörn Veigar Friðgeirsson og kynnir sig.
Að lokinni kynningu verða venjuleg aðalfundarstörf.
Allir 60 ára og eldri eru velkomnir og hvattir til að mæta.
Stjórnin.