Fara í efni

Aðalfundur Ferðafélagsins Norðurslóðar

Fréttir
Á Snartarstaðanúp, horft yfir Hvalvík
Á Snartarstaðanúp, horft yfir Hvalvík
Ferðafélagið Norðurslóð heldur aðalfund sinn n.k sunnudag, 2. mars. Byrjað verður á að ganga á Höfðann við höfnina á Raufarhöfn og verður aðalfundurinn haldinn eftir gönguna. Mæting við kirkjuna á Raufarhöfn kl. 13:00, fundurinn hefst í grunnskólanum kl. 14:00.

Aðalfundur Ferðafélagsins Norðurslóðar

Ferðafélagið Norðurslóð heldur aðalfund sinn n.k sunnudag, 2. mars. Byrjað verður á að ganga á Höfðann við höfnina á Raufarhöfn og verður aðalfundurinn haldinn eftir gönguna. Mæting við kirkjuna á Raufarhöfn kl. 13:00, fundurinn hefst í grunnskólanum kl. 14:00.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, svo sem skýrsla stjórnar og reikningar, inntaka nýrra félaga, kosningar og önnur mál.

Þá verða sýndar myndir úr göngum síðasta árs og ferðaáætlun Norðurslóðar 2014 verður kynnt.Fulltrúar frá Ferðafélagi Íslands mæta á fundinn.

Fundurinn er öllum opinn, allir eru hjartanlega velkomnir.Á Snartarstaðanúp, horft yfir Hvalvík og norður eftir Melrakkasléttu