Fara í efni

Aflatölur grásleppubáta norðan við Langanes.

Íþróttir
Á meðfylgjandi Töflu má sjá samanlagðan afla þeirra grásleppubáta sem róa frá Þórshöfn þann 17. apríl.Hæðsti báturinn er Manni ÞH með 15873 kg í 25 róðrum sem sem er u.þ.

Á meðfylgjandi Töflu má sjá samanlagðan afla þeirra grásleppubáta sem róa frá Þórshöfn þann 17. apríl.

Hæðsti báturinn er Manni ÞH með 15873 kg í 25 róðrum sem sem er u.þ.b. 630kg að meðaltali í róðri. Dögunum hjá Manna ÞH er hins vegar farið að fækka því bátarnir eru aðeins með 50 daga sem þeir hafa leyfi til róa frá því að þeir lögðu netin. 

Bátur

Árvík ÞH

Hólmi ÞH

Leó II ÞH

Litlanes ÞH

Manni ÞH

 Nonni ÞH

Afli

8260

2384

2332

5675

15873

2217

Fjöldi róðra

13

8

8

10

25

3

Dagar

25

12

12

18

40

6

Eftir

25

38

38

32

10

44

Ath þessar tölur geta verið rangar. Sér í lagi dagafjöldinn.

Ef einhverja báta vantar á listann þá endilega látið vefstjora Langanesbyggðar vita á vefstjori@langanesbyggd.is eða sendið SMS 8692431

Aflatölur teknar af vef Fiskistofu. http://www.fiskistofa.is/