Aflatölur grásleppubáta norðan við Langanes.
19.04.2008
Íþróttir
Á meðfylgjandi Töflu má sjá samanlagðan afla þeirra grásleppubáta sem róa frá Þórshöfn þann 17. apríl.Hæðsti báturinn er Manni ÞH með 15873 kg í 25 róðrum sem sem er u.þ.
Á meðfylgjandi Töflu má sjá samanlagðan afla þeirra grásleppubáta sem róa frá Þórshöfn þann 17. apríl.
Hæðsti báturinn er Manni ÞH með 15873 kg í 25 róðrum sem sem er u.þ.b. 630kg að meðaltali í róðri. Dögunum hjá Manna ÞH er hins vegar farið að fækka því bátarnir eru aðeins með 50 daga sem þeir hafa leyfi til róa frá því að þeir lögðu netin.
Bátur | Árvík ÞH | Hólmi ÞH | Leó II ÞH | Litlanes ÞH | Manni ÞH | Nonni ÞH |
Afli | 8260 | 2384 | 2332 | 5675 | 15873 | 2217 |
Fjöldi róðra | 13 | 8 | 8 | 10 | 25 | 3 |
Dagar | 25 | 12 | 12 | 18 | 40 | 6 |
Eftir | 25 | 38 | 38 | 32 | 10 | 44 |
Ath þessar tölur geta verið rangar. Sér í lagi dagafjöldinn.
Ef einhverja báta vantar á listann þá endilega látið vefstjora Langanesbyggðar vita á vefstjori@langanesbyggd.is eða sendið SMS 8692431
Aflatölur teknar af vef Fiskistofu. http://www.fiskistofa.is/