Afli í október á Þórshöfn
11.11.2008
11. nóvember 2008Hér er afli báta sem lönduðu á Þórshöfn í október. en bolfiskvinnsla hófst á Þórshöfn nú í nóvember.sjá : hérBáturVeiðarfæriUppistaða aflaLandanirAfli í TonnumGu
11. nóvember 2008 Hér er afli báta sem lönduðu á Þórshöfn í október. | ||||
Bátur | Veiðarfæri | Uppistaða afla | Landanir | Afli í Tonnum |
Gullhólmi SH 201 | Lína | Þorskur | 2 | 57,7 |
Rifsnes SH 44 | Lína | Ýsa | 1 | 42,2 |
Örvar SH 777 | Lína | Ýsa | 1 | 24,4 |
Litlanes ÞH 52 | Lína | Þorskur | 3 | 2,3 |
Guðrún NS 111 | Lína | Þorskur | 1 | 0,9 |
Manni ÞH 88 | Færi | Þorskur | 1 | 1,4 |
Margrét ÞH 300 | Færi | Ýsa | 1 | 0,03 |
Geir ÞH 150 | Dragnót | Skarkoli | 2 | 11 |
Þorsteinn ÞH 360 | Nót | Síld Norsk /ísl | 2 | 811,5 |
Júpíter ÞH 363 | Nót | Síld Norsk /ísl | 2 | 1948 |
Fossá ÞH 362 | Nót | Kúfskel | 6 | 640 |
Samtals | afli | október 2008 | 21 | 3539 tonn |