Fara í efni

Aflraunakeppnin Austfjarðatröllið!

Tónleikar
Nú er komið að komu jötna þessa heims því aflraunakeppnin Austfjarðatröllið verður á  Vopnafirði þann 16 ágúst. klukkan 12:00 á Kaupvangspallinum. Keppt verður í tveimur aflaraunum sem

Nú er komið að komu jötna þessa heims því aflraunakeppnin Austfjarðatröllið verður á  Vopnafirði þann 16 ágúst. klukkan 12:00 á Kaupvangspallinum.

Keppt verður í tveimur aflaraunum sem fyrr, þ.e. í réttstöðu og öxullyftu. 

Austfjarðatröllið 2007, keppni sterkustu manna landsins, fer fram dagana 16. til 18. ágúst og fer hún fram víðsvegar um Austurland.

Helstu aflraunamenn landsins etja þar kappi við hrikalegar aflraunir og sín á milli.

Að vanda verður sjónvarpið á staðnum og í sjónvarpsþættinum sem gerður verður um keppnina, er fléttað saman við aflraunirnar, hrikalegri náttúru, sögu og lífi fólks á stöðunum sem farið er á.

Er ætlunin að vinna þetta mót í svipuðum stíl og gert var í fyrra og tókst með eindæmum vel.


Skráning á póstlista