Fara í efni

Ágætu Bakkfirðingar og nærsveitungar.

Tónleikar
Hin árlega skötuveisla verður í skólanum á Þorláksmessumilli  17:00 og 19:00. Mætum hress og kát með jólaskapið.Jólasveinar dreifa pökkum á aðfangadagsmorgun og eru þeir foreldrarsem vilja koma e

Hin árlega skötuveisla verður í skólanum á Þorláksmessu

milli  17:00 og 19:00.

Mætum hress og kát með jólaskapið.

Jólasveinar dreifa pökkum á aðfangadagsmorgun og eru þeir foreldrar

sem vilja koma einhverju til jólasveinsins beðnir að hitta umboðsmann

hans á sama stað og sama tíma.

Jólaballið!

Jólaball verður haldið í Grunnskólanum á Bakkafirði annan dag jóla milli kl. 15:00 og 17:00. Opið öllum sem vilja taka þátt í gleði barnanna. Og að sjálfsögðu munu jólasveinarnir mæta á staðinn.

Fyrirtæki á Bakkafirði ásamt Langanesbyggð bjóða íbúum upp þær veitingar sem í boði verða og óska þeim gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Með kveðju
Björn Guðmundur Björnsson
Fulltrúi sveitastjóra