Fara í efni

Áhugi á tónlistarnámi mikill

Fréttir
Í Tónlistarskóla Langanesbyggðar stunda 33 nemendur nám og er mikið um að veraÍ Tónlistarskóla Langanesbyggðar stunda 33 nemendur nám. Ásamt því að læra á hljóðfærin sín fá nemendur bóklegt tónfræðinám sem skiptist í tónfræði I, II og III. Samspil einu sinni í viku er nýtt í stundatöflu tónlistarskólans og hittast allir nemendur ásamt Kadri tónlistarkennara á hverjum fimmtudegi og spila saman í klukkutíma. /HS