Fara í efni

Álagningarákvæði Langanesbyggðar

Hreppsnefnd Langanesbyggðar samþykkir að álagningarákvæði fyrir árið 2008 skulu vera samkvæmt eftirfarandi: 1. Gjaldskrá fasteignagjaldaFasteignaskattur A er 0,36% af heildarálagningarstofni.Fast

Hreppsnefnd Langanesbyggðar samþykkir að álagningarákvæði fyrir árið 2008 skulu vera samkvæmt eftirfarandi:

 1. Gjaldskrá fasteignagjalda

Fasteignaskattur A er 0,36% af heildarálagningarstofni.

Fasteignaskattur B er 1,65% af heildarálagningarstofni.

Fasteignaskattur C er 0,88% af heildarálagningarstofni.

Lóðarleiga kr. 4,25,- pr. m2 eða samkvæmt leigusamningi

Vatnsskattur er 0,15% af heildarálagningarstofni.

Aukavatnsskattur er kr. 12,10 pr. m3 vatns.

Holræsagjald er 0,15% af heildarálagningarstofni.

Sorphreinsunargjald heimila kr. 7.500,- á íbúð.

Sorphreinsunargjald fyrirtækja kr. 7.500,- eða samkvæmt reikningi.

Sorpeyðingargjald heimila kr. 7,500,- á íbúð.

Sorpeyðingargjald fyrirtækja:

A-flokkur kr. 7.500,- Urðað magn (áætlað) að 12 m3 á ári.

B-flokkur kr. 22.500,- Urðað magn (áætlað) frá 12 að 48 m3 á ári.

C-flokkur kr. 90.000,- Urðað magn (áætlað) frá 48 m3 á ári.

2. Undanþágur

Elli- og örorkulífeyrisþegar fá allt að 20.000.- kr. niðurfellingu á fasteignaskatt af eigin íbúðarhúsnæði, sem

viðkomandi býr í. Hlutfallsleg örorka veitir hlutfallslegan rétt til lækkunar. Þessar lækkanir hafa verið færðar á

álagningarseðlum hjá ellilífeyrisþegum en öryrkjar þurfa að sækja um eða endurnýja fyrri umsóknir. Ef gjaldandi

telur sig eiga rétt á frekari afslætti á grundvelli þessa ákvæðis er viðkomandi vinsamlega beðinn um að hafa

samband við skrifstofu Þórshafnarhrepps.

3. Skilgreiningar álagningastofna

Lög um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 með síðari breytingum. Breytingar nr. 945/2000, 1.gr.: Leggja skal

árlega fasteignaskatt á allar fasteignir sem metnar eru í fasteignamati 31. desember á næstliðnu ári, sbr. þó 5.gr.

Stofn til álagningar á allar fasteignir skal vera fasteignamat þeirra. Skattur skal vera sem hér segir:

Allt að 0.50% af álagningarstofni:

Íbúðir og íbúðarhús ásamt lóðarréttindum, erfðafestulönd og jarðeignir, sem ekki eru nytjaðar til annars en

landbúnaðar, útihús og mannvirki á bújörðum sem tengd eru landbúnaði og sumarbústaðir ásamt lóðarréttindum.

Allt að 1.32% af álagningarstofni:

4. Allar aðrar fasteignir.

Heimilt er sveitarstjórn að hækka um allt að 25% hundraðshluta þá, sem tilgreindir

eru í 3. mgr. þessarar greinar, samkvæmt öðrum hvorum eða báðum stafliðum.

Álagningarstofn vatnsskatts er fasteignamat húss og lóðar, þó að hámarki 0.30% af álagningarstofni. Heimilt er

sveitarstjórn að miða vatnsskatt við stærð fasteignar og/eða notkun skv. mæli eða fast gjald sbr. lög nr. 81/1991.

Álagningarstofn holræsagjalds er fasteignamat húss og lóðar. Gjald má miða við virðingaverð fasteigna eða við

stærð lóðar eða við hvorttveggja sbr. vatnalög.

5. Önnur Þjónustugjöld

Önnur þjónustugjöld eru ákveðin af sveitarstjórn.

6. Gjalddagar

Gjalddagar fasteignagjalda eru 8

Eindagi fasteignaskatta er 30 dögum eftir gjalddaga.