Fara í efni

Alþjóðlegur bangsadagur í dag!

Fundur
27.okt ´09Alþjóðlegur bangsadagur var haldinn hátíðlegur í dag á Þórshöfn eins og víða annars staðar um heim.Bangsadagurinn er ávallt haldinn 27.október en það er fæðingardagu

27.okt ´09

Alþjóðlegur bangsadagur var haldinn hátíðlegur í dag á Þórshöfn eins og víða annars staðar um heim.

Bangsadagurinn er ávallt haldinn 27.október en það er fæðingardagur Theodore Teddy Roosevelt, fyrrverandi Bandaríkjaforseta en hann var mikill skotveiðimaður. Í einni veiðiferðinni fann Roosevelt lítinn bjarnarhún en fann svo til með honum að Roosevelt ákvað að sleppa honum lausum í stað þess að skjóta hann. 

Hér eru nemendur 1. og 2. bekkjar með bangsana sína sem þau komu með í tilefni dagsins og auðvitað kom Vala kennari líka með sinn bangsa!