Fara í efni

Alþjóðlegur dagur barnabókarinnar í bókasafninu

Fréttir
Alþjóðlegur dagur barnabókarinnar
Alþjóðlegur dagur barnabókarinnar
Í tilefni dagsins verður stutt dagskrá í bókasafninu, þriðjudaginn 5. apríl kl. 17:30.

Í tilefni dagsins verður stutt dagskrá í bókasafninu,
þriðjudaginn 5. apríl kl. 17:30.
Þar lesa nemendur úr ævintýrum H.C. Andersen og yngstu nemendurnir syngja.
Einnig munu fullorðnir segja frá eftirminnilegum ævintýrum bernskuáranna.

Alþjóðlegur dagur barnabókarinnar er tileinkaður danska skáldinu H.C. Andersen. Allir eru velkomnir í bókasafnið á 2. hæð íþróttamiðstöðvarinnar,
heiðrum minningu ævintýraskáldsins og eigum notalega stund
með grunnskólanemendum.
Bókavörður og nemendur