Fara í efni

Ályktað um samgöngumál

Fréttir
Á Brekknaheiði, horft til norðurs
Á Brekknaheiði, horft til norðurs
Í ályktun stjórnar Eyþings frá síðasta fundi hennar er Alþingi hvatt til að koma vegum um Brekknaheiði og Langanesströnd inn á samgönguáætlun 2015-2018.

Í ályktuninni er Alþingi gagnrýnt fyrir að vanfjármagna vegaáætlun um 10 milljarða króna á yfirstandandi ári.

Niðurskurðaráætlun samgönguráðherra er gagnrýnd t.d. við Dettifossveg og ráðherra hvattur til að setja vegi um Brekknaheiði og Langanesströnd inn á framkvæmdaáætlun.

Ályktun Eyþings má sjá hér í 3. lið fundagerðar stjórnar sambandsins 15. mars 2017.