Áramót 2007-2008
02.01.2008
Vakt var hjá Slökkviliði Langanesbyggðar á áramótabrennum í sveitarfélaginu, bæði á Þórshöfn og Bakkafirði.Á Bakkafirði stóðu vaktina þeir Marinó og Árni Bragi. Þar varð lítilsháttar sinubruni af völdVakt var hjá Slökkviliði Langanesbyggðar á áramótabrennum í sveitarfélaginu, bæði á Þórshöfn og Bakkafirði.
Á Bakkafirði stóðu vaktina þeir Marinó og Árni Bragi. Þar varð lítilsháttar sinubruni af völdum brennunar, sem slökkviliðsmenn slökktu og einnig slógu þeir á glæðurnar eftir að áhorfendur fóru.
Á Þórshöfn voru á vakt Svanur og Freyr, ekki reyndist þörf á aðgerðum að þeirra hálfu við brennuna en töluvert var um sinubruna í tengslum við flugeldasýninuna og einnig þurftu þeir að slökkva í vögnum sem skotfærunum var raðað á.
Á Bakkafirði stóðu vaktina þeir Marinó og Árni Bragi. Þar varð lítilsháttar sinubruni af völdum brennunar, sem slökkviliðsmenn slökktu og einnig slógu þeir á glæðurnar eftir að áhorfendur fóru.
Á Þórshöfn voru á vakt Svanur og Freyr, ekki reyndist þörf á aðgerðum að þeirra hálfu við brennuna en töluvert var um sinubruna í tengslum við flugeldasýninuna og einnig þurftu þeir að slökkva í vögnum sem skotfærunum var raðað á.