Fara í efni

Árleg skötuveisla á Bakkafirði

Fréttir
Á Þorláksmessu er skemmtileg hefð fyrir skötuveislu á Bakkafirði og eru heimamenn duglegir að mæta til að gera kræsingunum góð skil. Áki Guðmundsson tók þessar myndir nú í desember en veislan er haldin í grunnskólanum. Á boðstólum var heimabakað rúgbrauð, heimagerð rúllupylsa, harðfiskur, saltfiskur og kæst skata. /GBJ

Á Þorláksmessu er skemmtileg hefð fyrir skötuveislu á Bakkafirði og eru  heimamenn duglegir að mæta til að gera kræsingunum góð skil. Áki Guðmundsson tók þessar myndir nú í desember en veislan er haldin í grunnskólanum. Á boðstólum var heimabakað rúgbrauð, heimagerð rúllupylsa, harðfiskur, saltfiskur og kæst skata. /GBJ