Auglýsing um bann við rjúpnaveiði
23.10.2024
Fréttir
Landeigandi að Sauðbæ 2 í Langanesbyggð vill koma því á framfæri að öll rjúpnaveiði í landi Sauðbæjar 2 er bönnuð.
F.h. Landeigenda
Guðrún Sigurbjörnsdóttir