Aukafundur sveitarstjórnar
85. aukafundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar, verður haldinn fimmtudaginn 11. júlí 2013, kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn.
DAGSKRÁ:
1. Fundargerð sveitarstjórnar nr. 84
2 Endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir gistiheimilið Lyngholt
3. Endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir félagsheimilið Þórsver á Þórshöfn
4. Umsókn um tækifærisleyfi fyrir Káta daga
5. Prókúra sveitarstjóra
6. Önnur gögn lögð fram til kynningar
a. Vaðlaheiðagöng – boðsbréf fyrst formlega sprenging
b. Hönnun og framkvæmdir við Dettifossveg, bréf frá Samtökum Atvinnurekenda á
Norðausturlandi.
c. Bréf frá Siglingarmálastofnun ódagsett.
d. Fundargerð 807 frá Sambandi Íslenskra Sveitarfélaga
e. Fundargerð 23 fundur samstarfsnefndar aðildarfélaga Huggarðs og Sambands íslenskra
sveitarfélaga.
f. Tilkynningar frá Sparisjóðnum á Þórshöfn
Ólafur Steinarsson
Sveitarstjóri Langanesbyggðar