Fara í efni

Bæklingur vegna kosninga um sameiningu

Fréttir

Gefin hefur verið út bæklingur samstarfsnefndar vegna kosninga um sameiningu Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps sem fer fram laugardaginn 26. mars n.k.. Í honum er stiklað á stóru í þeim málum sem nefndin tók fyrir á fundum sínum. Bæklingnum verður dreift í öll hús i Langanesbyggð og Svalbarðshreppi en einnig eru tenglar á málefni hér að neðan:

Álit samstarfsnefndar
Fjármál
Fasteignaskattar og Jarðasjóður
Stjórnskipulag og stjórnsýsla
Landbúnaðarnefnd / Lýðheilsa og félagsstarf
Fjallskil / Atvinnumál
Áherslur gagnvart ríki og Alþingi
Kynningarfundur