Fara í efni

Blóðug jörð – Vilborg Davíðsdóttir

Fréttir
Vilborg Davíðsdóttir kynnir nýútkomna bók sína Blóðuga jörð í Skjálftasetrinu á Kópaskeri miðvikudaginn 11. apríl kl. 20.

Vilborg Davíðsdóttir kynnir nýútkomna bók sína Blóðuga jörð í Skjálftasetrinu á Kópaskeri miðvikudaginn 11. apríl kl. 20.

Í henni lýkur Vilborg þríleiknum um Auði djúpúðgu, konuna sem á engan sinn líka í landnámssögu Íslands, með sjálfstæðri sögu um siglinguna yfir hafið. Fyrri bækurnar tvær, Auður og Vígroði, hlutu fádæmagóðar viðtökur lesenda og gagnrýnenda og var sú fyrri tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. 

Heitt á könnunni, allir hjartanlega velkomnir.

Vilborg Davíðsdóttir kynnir nýútkomna bók sína Blóðuga jörð. Í henni lýkur Vilborg þríleiknum um Auði djúpúðgu, konuna sem á engan sinn líka í landnámssögu Íslands, með sjálfstæðri sögu um siglinguna yfir hafið. Fyrri bækurnar tvær, Auður og Vígroði, hlutu fádæmagóðar viðtökur lesenda og gagnrýnenda og var sú fyrri tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. 

Heitt á könnunni, allir hjartanlega velkomnir.