Blómahópurinn á Nausti
02.08.2009
Íþróttir
Áhugasamir um blómaræktun hafa tekið að sér ýmis verkefni á Nausti, svo sem að skipta á inniblómum, umpotta og setja niður sumarblóm eins og undanfarin sumur. Með haustinu verða einnig settir niðÁhugasamir um blómaræktun hafa tekið að sér ýmis verkefni á Nausti, svo sem að skipta á inniblómum, umpotta og setja niður sumarblóm eins og undanfarin sumur.
Með haustinu verða einnig settir niður haustlaukar og á dagskránni er að sá hluta af sumarblómunum fyrir næsta sumar, setja niður vorlauka og fleira.
Mikilvægt er að fólk fái tækifæri til að sinna áhugamálum sínum þegar komið er á dvalar-og hjúkrunarheimili og sé hvatt til þess meðal annars til að viðhalda virkni sinni, líkamlegri færni og lífsgleði. Látum fylgja með nokkrar myndir. Linda Pehrsson iðjuþjálfi