Fara í efni

Breyting á Aðalskipulagi staðfest af skipulagsstofnun

Fréttir
Skipulagsstofnun staðfesti þann 5. mars 2014 breytingu á aðalskipulagi Langanesbyggðar 2007-2027 sem samþykkt var í sveitarstjórn Langanesbyggðar þann 5. desember 2013. Niðurstaða sveitar-stjórnar var auglýst 9. desember 2013. Í breytingunni felst að athafnasvæði á Holtinu stækkar um 1,6 ha til austurs þar sem áður var skilgreint íbúðarsvæði af sömu stærð. Málsmeðferð var samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin öðlast þegar gildi.

Skipulagsstofnun staðfesti þann 5. mars 2014 breytingu á aðalskipulagi Langanesbyggðar 2007-2027 sem samþykkt var í sveitarstjórn Langanesbyggðar þann 5. desember 2013. Niðurstaða sveitar-stjórnar var auglýst 9. desember 2013. Í breytingunni felst að athafnasvæði á Holtinu stækkar um 1,6 ha til austurs þar sem áður var skilgreint íbúðarsvæði af sömu stærð. Málsmeðferð var samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin öðlast þegar gildi.

BREYTING Á AÐALSKIPULAGI Langanesbyggðar 2007-2027 Holtið, Þórshöfn.
Breytt skilgreining úr íbúðarsvæði í athafnasvæði.