Breyttar reglur vegna umsóknar um jólaaðstoð
05.12.2011
Fundur
Umsóknareyðublöð vegna hjálparstarfs kirkjunnar
liggja
frammi á pósthúsinu á Þórshöfn og í Samkaup á Þórshöfn frá og með
þriðjudeginum 6. desember 2011. Þar er einnig listi yfir þau gögn sem
þu
Umsóknareyðublöð vegna hjálparstarfs kirkjunnar
liggja
frammi á pósthúsinu á Þórshöfn og í Samkaup á Þórshöfn frá og með
þriðjudeginum 6. desember 2011. Þar er einnig listi yfir þau gögn sem
þurfa að fylgja
umsókninni.
Umsóknin og umbeðin gögn þurfa að berast sóknarpresti fyrir 9. desember 2011 á heimilisfangið: Skeggjastaðir, 685
Bakkafirði.
Íbúar Þingeyjarsýslu
Hægt er að sækja um styrk til Velferðarsjóðs Þingeyinga fyrir þá sem telja sig vera í sérstökum fjárhagsvanda nú fyrir jólin. Unnt er að sækja um styrk til sjóðsins á netfangi rkihusavik@simnet.is eða bréfleiðis á Velferðarsjóð Þingeyinga Árgötu 12, 640 Húsavík.