Fara í efni

Brunavarnaráætlun undirrituð og slökkvibíllinn afhentur formlega

Fundur
Á morgun ætla þeir dr Björn Karlsson brunamálastjóri, Björn Ingimarsson sveitastjóri og Ragnar Skúlason oddviti að undirrita Brunavarnaráætlun fyrir starfsvæði Slökkviliðs Langanesbyggðar. Klukkan 13:

Á morgun ætla þeir dr Björn Karlsson brunamálastjóri, Björn Ingimarsson sveitastjóri og Ragnar Skúlason oddviti að undirrita Brunavarnaráætlun fyrir starfsvæði Slökkviliðs Langanesbyggðar. Klukkan 13:00 verður svo nýja slökkvibifreiðin afhent með formlegum hætti og verða til þess mættir þeir Bjarni Sighvatsson frá Flugstoðum auk þeirra Benedikts og Benjamíns frá Ó.Gíslasyni & co. hf.