Fara í efni

Fundarboð 43. fundar sveitarstjórnar 15. apríl 2025

Fréttir

Fundarboð sveitarstjórnar Langanesbyggðar

43. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, þriðjudaginn 15. apríl 2025 og hefst fundur kl. 16:00.
Athugið breytingu á fundardegi.

D a g s k r á

1. Fundargerð stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga nr. 972 frá 11.03.2025
2. Fundargerð stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga nr. 973 frá 14.03.2025
3. Fundargerð stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga nr. 974 frá 19.03.2025
4. Fundargerð stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga nr. 975 frá 20.03.2025
5. Fundargerð stjórnar SSNE nr. 71 frá 27.03.2025
6. Fundargerð 37 fundar byggðaráðs frá 01.04.2025
     06.1 Ályktun byggðaráðs vegna breytinga á lögum 145.20118 o.fl.
     06.2 Svör atvinnuvegaráðuneytis vegna skerðingar á byggðakvóta Þórshafnar um 69%
7. Fundargerð 40. Fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 08.04.2025
     07.1 Skipulagstillaga Suðurbær Þórshöfn.
     07.2 Samantekt umsagna og viðbrögð
     07.3 Bókun skipulags- og umhverfisnefndar vegna skipulagsins
     07.4 Erindi – Staðarárvirkjun í Bakkafirði
     07.5 Lýsing ASK og DSK Staðarárvirkjun
     07.6 Bókun skipulags- og umhverfisnefndar vegna erindisins.
8. Fundargerð 25. fundar velferðar- og fræðslunefndar 07.04.2025
     08.1 Áætlun og aðgerðir gegn ofbeldi meðal barna frá 25.03.2025
     08.2 Málefni félagsþjónustu – Minnisblað um fund 26.03.2025
     08.3 Bókanir velferðar- og fræðslunefndar.
9. Fundargerð 17. fundar stjórnar Jarðasjóðs frá 09.04.2025
10. Breytt framkvæmda og kostnaðaráætlun við Naust samkvæmt samþykkt sveitarstjórnar á 42. fundi vegna viðauka.
11. Siðareglur kjörinna fulltrúa – uppfærsla til samræmis við reglur starfsmanna
     11.1 Siðareglur starfsmanna Langanesbyggðar frá 2022
12. Sorpmóttökustöð – fjárveitingar og kostnaður 2023-2025
     12.1 Sorpmóttökustöð – uppfærð kostnaðaráætlun mars 2025
13. Skýrsla um stjórnsýsluskoðun Langanesbyggðar fyrir árið 2024
14. Skýrsla sveitarstjóra.

Þórshöfn 11.04.2025

Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri