Fara í efni

Dagskrá Björgunarsveitarinnar um jólin

Móttaka jólakorta er í Hafliðabúð milli kl. 16.00 og 18.00 á Þorláksmessu.Jólatrésskemmtun verður í miðbænum og byrjar hún kl. 19.30. Boðið verður upp á kakó og meðlæti í versluninni í boði verkalýðsf

Móttaka jólakorta er í Hafliðabúð milli kl. 16.00 og 18.00 á Þorláksmessu.

Jólatrésskemmtun verður í miðbænum og byrjar hún kl. 19.30. Boðið verður upp á kakó og meðlæti í versluninni í boði verkalýðsfélag Þórshafnar, Samkaupa og Hafliða. Jólasveinar munu að öllum líkindum mæta og það verður sungið og gengið í kringum jólatréð.

Flugeldasala verður í Hafliðabúð á eftirfarandi dögum:

Mánudaginn                 29. desember kl. 17.00 til 19.00

Þriðjudaginn                30. desember kl. 16.00 til 21.00

Miðvikudaginn 31. desember kl. 11.00 til 15.00

Áramótabrennan byrjar kl. 20.30 og verður á Hjallamel við Syðra-Lón

Flugeldasýningin verður kl. 21.30 við grindarhlið á Fjarðarvegi og mun sjást best frá hafnarsvæðinu.