Fara í efni

Dagskrá Sjómannadagsins á Þórshöfn

Íþróttir
Björgunarsveitin Hafliði býður uppá dagskrá sem er eftirfarandi.Laugardaginn 31. maí 2008.09.00           Allir draga íslenska fánann að húni.12.00&nb

Björgunarsveitin Hafliði býður uppá dagskrá sem er eftirfarandi.


Laugardaginn 31. maí 2008.

  • 09.00           Allir draga íslenska fánann að húni.
  • 12.00           Eggjaveisla á Eyrinni, ókeypis egg.
  • 13.00           Útileikir á hafnarsvæði, 
  • 15.00           Tækjasýning Hafliða og slökkviliðs byrjar í Hafliðabúð.
  • 15.00           Kaffi og kökur í Hafliðabúð.     Verð: fullorðnir = 1.000,- Krakkar 6-12 ára og ellilífeyrisþegar = 500,-. Yngri frítt.
  • 15.30           Guðsþjónusta í Hafliðabúð. Lifandi harmoniku tónlist verður á staðnum.
  • 16.30           Dregið í Happadrætti þar sem margir og góðir vinningar eru í boði.
  • 17.00           Boðið upp á ferðir með björgunarbátnum og nýja björgunarbílnum.


Sunnudagur 1. júní

  • 1. júní 2008 kl. 14.00 verður sparkvöllur vígður

Björgunarsveitin Hafliði

Meiri fréttir á heimasíðu Bjsv Hafliði