Fara í efni

Dagur aldraðra í kirkjunni - uppstigningardagur

Fréttir
Um árabil hafa söfnuðir Langanesprestakalls og Hofsprestakalls staðið sameiginlega fyrir messu á degi aldraðra, sem haldinn er hátíðlegur á Uppstigningardegi, til skiptis í prestaköllunum og boðað til fagnaðar eftir athöfn.

Um árabil hafa söfnuðir Langanesprestakalls og Hofsprestakalls staðið sameiginlega fyrir messu á degi aldraðra, sem haldinn er hátíðlegur á Uppstigningardegi, til skiptis í prestaköllunum og boðað til fagnaðar eftir athöfn. 
Í ár er boðað er til almennrar messu í Vopnafjarðarkirkju fimmtudaginn 5. maí kl. 14:00.
Að lokinni messu býður félag eldri borgara á Vopnafirði til kaffisamsætis í Miklagarði eftir athöfn, en félagið fagnar 25 ára afmæli nú á þessu ári.
Verið hjartanlega velkomin.

Fyrir hönd kirkjunnar og félagsins.
Brynhildur og Ágústa á Refstað