Fara í efni

Dagur íslenskrar tungu mánudaginn 16. nóvember

Fréttir
Davíð Stefánsson
Davíð Stefánsson
Á mánudaginn, þann 16. nóvember verður dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Grunnskólanum á Þórshöfn. Dagskráin fer fram í Þórsveri frá 17:00 til 18:30

Á mánudaginn, þann 16. nóvember verður dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Grunnskólanum á Þórshöfn. Dagskráin fer fram í Þórsveri frá 17:00 til 18:30

Hátíðin í ár er tileinkuð Davíð Stefánssyni frá Fagraskógi (f. 1895, d. 1964).

Davíð varð snemma landsþekkt ljóðskáld og ljóðabók hans Svartar faðrir sem kom út 1919 féll í góðan jarðveg og segja má að allt frá útkomu þeirrar bókar hafi Davíð orðið eitt af þjóðskáldunum okkar. Ótal ljóð sem við kunnum, syngjum og njótum eru úr hans ranni.

Nemendur Grunnskólans á Þórshöfn munu sýna, syngja og leika efni tengt skáldinu.

Í boði verða léttar veitingar.